Verið öll velkomin á heimasíðu Draumaleikhúsins

Þar sem draumar rætast

Kvikmyndahandritsnámskeiðið er sex daga námskeið í tveimur lotum með heimavinnu á milli. Farið verður yfir helstu atriði handritsgerðar, frá hugmyndavinnu til senubyggingar og persónusköpunar. Fyrir þá sem hafa einhvern tímann dreymt um að skrifa kvikmyndahandrit er þetta námskeiðið.
Lærðu að skrifa kvikmyndahandrit, frá hugmynd að fullbúnu handriti.

Á þessu skemmtilega fjögurra kvölda námskeiði lærir þú að greina hvað er fyndið og hvers vegna við hlæjum. Við munum vinna með leikgleði, spuna og ýmsa leiki í öruggu rými, þar sem þátttakendur kanna hvernig aðferðir spunans geta hjálpað við alla sköpun. Námskeiðið hentar öllum sem langar að vera fyndin, allt frá kennurum til leikara og skemmtikrafta.

Scroll to Top