Pétur Guðjónsson hjá Draumaleikhúsinu

Pétur Guðjónsson er stofnandi Draumaleikhússins. Pétur hefur skrifað leikrit, framleitt og leikstýrt ýmsum verkum í gegnum tíðina.

 

Menntun:

Viðburðastjórnun, diplóma Háskólinn á Hólum

Námskeið:

Leikstjórn með ungu fólki,  Árni Kristjánsson, Listaháskóli Íslands

Leikstjórn masterclass II,   Rúnar Guðbrandsson, Leiklistarskóli BÍL

Leikstjórn masterclass I,   Rúnar Guðbrandsson, Leiklistarskóli BÍL

Leikstjórn II,  Rúnar Guðbrandsson, Leiklistarskóli BÍL

Leikstjórn I,   Rúnar Guðbrandsson, Leiklistarskóli BÍL

Leikritun,   Árni Kristjánsson, Lakehouse

Haraldur II,    Bjarni Snæbjörnsson, Improv Iceland

Haraldur I,   Bjarni Snæbjörnsson, Improv Iceland

Leikritun,  Karl Ágúst Úlfsson, Freyvangsleikhúsið

Framkoma og tjáning,   María Ellingsen, Capacent

Trúður,  Solveig Guðmundsdóttir, Leikfélag Akureyrar

Leiklist,  Hildigunnur Þráinsdóttir, Leikfélag Akureyrar

Uppsetningar:

2019    Saga Donnu Sheridan-Mamma mía. Leikfélag Framhaldsskóla Norðurlands vestra.  Leikgerð og leikstjórn.

2019    Lína langsokkur. Leikfélag Sauðárkróks. Leikstjórn

2019    Litla hryllingsbúðin. Handbendi brúðuleikhús/Sumarleikhús. Leikstjórn

2019    Fullkomið brúðkaup. Draumaleikhúsið. Framleiðsla & leikstjórn.

2018    Grease. Leikfélag Framhaldsskóla norðurlands vestra. Leikstjórn

2018    Gutti & Selma og ævintýrabókin. Draumaleikhúsið. Höfundur & leikstjórn

2018    Ávaxtakarfan.  Leikfélag VMA. Leikstjórn

2017    Mér er fokking drullusama. Frjálsi leikhópurinn. Höfundur. leikstjórn

2016    Litla hryllingsbúðin. Leikfélag VMA. Framleiðsla. hlutverkaskipan

2016    Bjart með köflum. Leikfélag VMA.  Leikstjórn

2014    Tumi tímalausi í álfheimum. Grímurnar. Höfundur og framleiðandi.

2013    Tjaldið – Þjóðleikur. Yggdrasil. Leikstjórn.

2013    Gúgglaðu það bara. Grímurnar. Höfundur og framleiðandi.

2012    Berness. já takk & franskar á milli. Grímurnar. Höfundur og framleiðandi.

Auk þess:

Leikstjórn og kennsla á unglingastigi grunnskóla, stuttmyndagerð í unglingasmiðju.