Útvarpsleikhús kemur út

Upptökur og þátttakendur í útvarpsleikhúsinu
Upptökur og þátttakendur í útvarpsleikhúsinu

Leikrit um þau Gutta og Selmu var fyrir ári gert að útvarpsleikhúsi. Á tímum þar sem flestir voru í einangrun, var útvarpsleikhúsið tekið upp á Akureyri, Danmörku, Reykjavík og Sauðárkróki. En allt hefur sinn tíma og nú er komið að því að hlustendur fái að njóta.

Allir gáfu vinnuna við upptökur og berum við þeim okkar bestu þakkir. Enda er þetta útvarpsleikhús fyrir ykkur, alveg ókeypis.

Persónur, leikendur og aðrir sem að útvarpsleikhúsinu koma:

Gutti
-         Eyþór Daði Eyþórsson

Selma
-  Birgitta Björk Bergsdóttir

Gamla amma/mamma/seiðkona
-       Erla Ruth Möller

Lína Langsokkur
-Emilíana Lillý Guðbrandsdóttir

Prinsessan
-Embla Björk Jónsdóttir

Sögumaður/Keli í kjallaranum
-Pétur Guðjónsson

Upphafs og lokakynning
-Emilía Ósk Birkisdóttir

Upptökur:
-Birgitta, Erla og Pétur.

Upptökur á Línu Langsokk:
-Sigfús Arna Benediktsson í Stúdíó Benmen

Bakraddir:
-Sindri Snær Konráðsson Thorsen

Undirspil á lögum og hljóðblöndun á Söngur Dýranna í Týrol, Söngur Súkkulaðiprinsessunar, Lagið um það sem er bannað og Guttavísur:
-Haukur Sindri Karlsson

Stef í útvarpsleikhúsi:
-Haukur Sindri Karlsson