Sumarnámskeið í júlí

Sumarnámskeið Draumaleikhússins
Sumarnámskeið Draumaleikhússins

Draumaleikhúsið stendur fyrir leiklistarnámskeiði frá 6.-25.júlí næstkomandi fyrir aldurshópinn 12-16 ára.

Yfirskrift námskeið er: FRÁ HUGMYND AÐ LEIKRITI.

Námskeiðinu er skipt upp í nokkur skref

  1. Grunnþættir leiklistar-að komast út úr skelinni.
  2. Hvernig verður leikrit til?
  3. Að æfa leikrit. Raddbeiting, líkamsbeiting og tækni.
  4. Uppsetning á leikriti.

Námskeiðið lýkur svo með uppsetningu á leikriti með söngvum.

Nánari upplýsingar á draumaleikhusid@draumaleikhusid.is