Leikfélag Akureyrar fær hjálp við verkefnaval

Samkomuhúsið
Samkomuhúsið

Fram kom hjá Mörtu Norðdal leikhússtjórna hjá LA í gær að almenningur fær nú tækifæri á að vera með í vali á þremur barnaleikritum

Benedikt búálfur
Fíasól
Móglí

Þarna er um að ræða beint lýðræði eins og segir í Fréttablaðinu í gær. Sýningin sem valin verður fer á fjalir Samkomuhússins eftir áramótin næstu.

Valið fer fram á mak.is