FYRIR FRAMAN AÐRA er framkomunámskeið sem hentar öllum fullorðnum sem vilja efla framkomuhæfileika sína í hvaða aðstæðum sem það þarf að takast á við. Pétur Guðjónsson mun kenna námskeiðið sem fer fram 4 sinnum.
Námskeið sem miðar að því að efla sjálfstraust og auka færni í samskiptum.
..og hafa rosalega gaman. Hentar öllum aldurshópum, kynjum og óháð fyrri reynslu.
Hægt er að fá námskeiðið niðurgreitt hjá stéttarfélögum.